Síðustu daga hafa margir bekkir Grunnskólans á Ísafirði farið í heimsókn á Byggðasafnið í Neðsta kaupstað. Þar hefur Sæbjörg Freyja Gísladóttir, safnvörður tekið á móti hópum og sagt ýmsar sögur af jólasveinum, Grýlu og ísbjörnum. Elfar Logi Hannesson leikari hefur lesið kvæði um eldgamla jólasveina sem sjaldan er talað um í dag. Svo voru nokkur […]