Íslenska liðið spilar í Mexíkó

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Mexíkó í fyrsta leik ársins 2026 en hann fer fram í Queretaro í Mexíkó 25. febrúar.