Sonurinn formlega ákærður fyrir morð

Nick Reiner, sonur kvikmyndaleikstjórans Rob Reiner og eiginkonu hans Michelle Reiner, verður leiddur fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn, grunaður um að hafa myrt foreldra sína á heimili þeirra.