Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á því að fá enska knattspyrnumanninn Kobbie Mainoo í sínar raðir í janúarglugganum.