Góðgerðajólamarkaður var í morgunn í Flataskóla þar sem nemendur skólans seldu jólavarning sem þeir höfðu búið til á þemadögum í síðustu viku og allur ágóði sölunnar fer til SOS Barnaþorpa.