Manchester United hyggst reyna að fá enska landsliðsmanninn Conor Gallagher til liðs við sig í janúar. Samkvæmt enskum miðlum stefnir United að því að ganga frá kaupum á 25 ára gömlum miðjumanni Atlético Madrid þegar félagaskiptaglugginn opnar. Gallagher gekk til liðs við spænska stórliðið á síðasta ári og hefur verið fastur liðsmaður í miðju Diego Lesa meira