UFC meistari segir frá fjár­kúgun og „fölskum á­sökunum“

Ilia Topuria mun ekki verja léttivigtartitil sinn í UFC á næstunni. Hann mun einbeita sér að því að vernda æru sína og fjölskyldu utan bardagabúrsins og verjast tilraun til fjárkúgunar.