Trump ávarpar þjóðina á morgun

Donald Trump Bandaríkjaforseti greinir frá því á TruthSocial að hann muni ávarpa bandarísku þjóðina annað kvöld.