Sann­kölluð útsýnisperla með potti í Skerja­firði

Sannkölluð útsýnisperla, tveggja hæða raðhús við Einarsnes í Reykjavík er nú á sölu. Frá stofum og svölum er útsýni út á sjóinn að Reykjanesi, Snæfellsjökli, að Hallgrímskirkju og víðar.