Meinað að yfirgefa Manchester City

Enski markvörðurinn James Trafford mun ekki fara frá knattspyrnufélaginu Manchester City í janúarglugganum.