Jói Múlakóngur lofar svæsinni kæsingu

„Skötuveislan okkar í Hallarmúlanum er náttúrulega hefð sem allir þekkja en okkur langaði til að nýta þessa glæsilegu aðstöðu í Sjálandi og halda öðruvísi skötuveislu þar sem gestir geta notið bæði glæsilegra veitinga og skemmtiatriða.“