Valur vann stórsigur á Hamri/Þór, 98:67, í 12. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfubolta að Hlíðarenda í kvöld.