Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey hefur staðfest að samningi hans við mexíkóska liðið Pumas UNAM hafi verið rift, aðeins fimm mánuðum eftir að hann gekk til liðs við félagið frá Cardiff. Þessi 34 ára gamli leikmaður, sem áður lék með Arsenal, Juventus og Rangers, hefur gefið út yfirlýsingu vegna málsins, þar sem hann lýsir meðal annars Lesa meira