Nýtt myndband Apple vekur athygli: „Ég er ekkert stórmerkilegur“

Myndbandið var gert í tilefni alþjóðadags fatlaðra og sýnir nemendur í daglegu lífi, án þess að setja þá á stall.