Viktor Gísli stóð vaktina er full­komið gengi Börsunga hélt á­fram

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, átti flottan leik er lið hans Barcelona vann öruggan sigur á Torrelavega í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.