21 árs fangelsi fyrir árásina í Liverpool

Paul Doyle, Breti á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir að hafa ekið bíl af ásettu ráði inn í mannfjölda sem fagnaði sigri Liverpool í ensku úrvaldsdeildinni í maí. Fjöldi fólks særðist.