Undarlegt mál kom upp í Bandaríkjunum á dögunum. Lögreglan í Miami hefur greint frá því að 32 ára læknir frá Flórída hafi fundist látin í fyrsti afsláttarvöruverslun Dollar Tree. Það var starfsmaður verslunarinnar sem kom að lækninum, Helen Massiell Garay Sanchez, nöktum og látnum á sunnudagsmorgun. Að sögn fjölskyldu Sanchez hafði hún farið í Dollar Lesa meira