Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

AC Milan beinir sjónum sínum að framherjanum Niclas Fullkrug hjá West Ham í leit að hefðbundinni níu samkvæmt Sky Sports. Skoðar félagið þann möguleika að fá hann á láni. Milan er um þessar mundir í taktískri enduruppbyggingu undir stjórn Massimiliano Allegri og hefur liðið glímt við vandræði í sóknarleiknum. Þar af leiðandi er talið að Lesa meira