Um­fjöllun: Kefla­vík 97 - 84 Ár­mann | Sann­færandi sigur heimakvenna

Keflavík vann í kvöld sannfærandi sigur á nýliðum Ármanns í Bónus deild kvenna í körfubolta. Lokatölur í Keflavík þrettán stiga sigur heimakvenna, 97-84.