Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Gary Lineker hefur samið við Netflix um að bandaríska streymisveitan fái að sýna efni úr hlaðvarpsþætti hans The Rest Is Football á meðan að heimsmeistarkeppnin í Norður-Ameríku fer fram næsta sumar.