Hópur fólks kom saman við Tjörnina í miðborg Reykjavíkur síðdegis í dag til að minnast drengja sem féllu frá langt fyrir aldur fram eftir baráttu við fíknivanda.