Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur undirritað forsetatilskipun þess efnis að hið ólöglega og stórhættulega eiturlyf fentanýl verði hér eftir í sama lagalega flokki og efnavopn. „Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera,“ sagði Trump þegar hann undirritaði tilskipunina á skrifstofu sinni á mánudag. Fentanýl hefur dregið þúsundir Bandaríkjamanna til dauða á undanförnum árum, en Lesa meira