Veggjöld eru leiðin fram á við

Aðsend grein úr Morgunblaðinu. Að byggja upp samgöngur í stóru landi með fáa íbúa er og verður krefjandi verkefni. Reynsla undanfarinna ára og áratuga sýnir jafnframt að fyrirkomulag fjármögnunar mun ekki skila tilætluðum árangri og þó gríðarlega margt hafi áunnist má miklu betur ef duga skal.