Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Breiðablik heimsækir franska liðið Strasbourg annað kvöld í lokaleik sínum í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Blikar eiga enn möguleika á að fara áfram í útsláttarkeppnina en það þarf allt að ganga upp. Liðið er með fimm stig fyrir lokaumferðina eftir lífsnauðsynlegan sigur á Shamrock Rovers á Laugardalsvelli í síðustu viku. Sigur gegn Strasbourg á morgun ætti að Lesa meira