Uppátæki einstæðrar móður eftir harmleikinn á Bondi Beach vekur hneykslun

Einstæð móðir sem var á Bondi-ströndinni í Sydney um helgina, þegar tveir menn hófu þar skothríð, hefur verið gagnrýnd fyrir uppátæki sitt eftir harmleikinn. Konan, Tara Burns, var að fagna fimm ára afmæli dóttur sinnar þegar þær þurftu frá að hverfa eftir að tveir menn, feðgarnir Naveed og Sajid Akram, hófu skothríð með þeim afleiðingum Lesa meira