Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, er látinn 87 ára að aldri. Halldór lést eftir veikindi á Landspítalanum í Fossvogi í gær, þann 16. desember. Greint er frá andláti Halldórs í Morgunblaðinu í dag. Hann fæddist 24. ágúst 1938 og lauk stúdentsprófi frá MA árið 1959 og las lögfræði í Háskóla Íslands. Hann starfaði um Lesa meira