Segir Venesúela umkringt og fyrirskipar hafnbann

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti seint í gærkvöldi í Washington að hann hefði skipað fyrir um hafnbann á „olíuskip sem sæta refsiaðgerðum“ á leið til og frá Venesúela.