Sænska Íslendingaliðið Norrköping átti mjög erfitt ár og féll á endanum niður í sænsku B-deildina. Þjálfari liðsins heldur ekki áfram en hann var ekki rekinn heldur seldur.