14 ára dreng var sagt að höfuðverkir væru „unglingamígreni“ – Raunveruleikinn var mun verri

Fjölskylda hins 14 ára gamla Max Hall safnar peningum fyrir son sinn til að fá meðferð erlendis vegna heilaæxlis sem þeim hefur verið sagt að sé óskurðtækt. Fjölskyldan  er örvæntingarfull og vill gera allt til að Max lifi af eftir að „unglingamígreni“ hans reyndist vera óskurðtækt æxli. Max var hraustur unglingur, en í rúmt ár Lesa meira