Guardiola útilokar sölu

Pep Guardiola stjóri Manchester City segir það ekki koma til greina að losa James Trafford í janúarglugganum. Markvörðurinn gekk aftur í raðir City frá Burnley í sumar og taldi sig vera að landa stöðu alalmarkvarðar hjá stórliðinu. Þá var Gianluigi Donnarumma hins vegar keyptur frá Evrópumeisturum Paris Saint-Germain og Trafford því smellt á tréverkið. Hann Lesa meira