Aðsend grein úr Morgunblaðinu. Umræða um húsnæðismál undanfarin ár hefur að mestu snúist um magn, hvernig hægt sé að fjölga íbúðum hratt og hagkvæmt. Það sem hins vegar hefur gleymst er stærri myndin, gæðin.