Bondi morðinginn form­lega á­kærður í 59 liðum

Naveed Akram annar árásarmannanna á Bondi strönd í Ástralíu var í morgun formlega ákærður fyrir ódæðið.