Tveir ökumenn kærðir í þremur málum

Tveir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum í síðustu viku.