Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjónin Boris og Sofia Gurman hafa verið hyllt sem hetjur eftir að hafa fórnað lífum sínum til að stöðva annan af hryðjuverkamönnunum á Bondi-strönd í Sydney um helgina. Hjónin, sem voru 69 og 61 árs að aldri, réðust til atlögu við eldri hryðjuverkamanninn, Sajid Akram, 50 ára, þegar hann var við það að hefja skothríð, Lesa meira