„Við tókum fund eftir að við komum til Íslands og fórum aðeins yfir þetta,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Íslandsmeistara Víkings í fótbolta, í Dagmálum.