Fyrrum franski miðjumaðurinn Christian Karembeu, sem fagnaði 55 ára afmæli sínu á dögunum, átti glæsilegan feril sem innihélt 53 landsleiki fyrir Frakkland og þrjú ár hjá Real Madrid, auk stuttrar dvalar hjá Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. Daily Star rifjar upp áhugaverða sögu í tilefni þess. Karembeu giftist skíðakonu frá Líbanon, Jackie Chamoun, í maí 2017 Lesa meira