Tálknafjörður: 20 þúsund fiskar drápust í rafmagnsleysinu

Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur greint frá því að á föstudag hafi lögreglan á Patreksfirði fengið tilkynningu um að 20 þúsund fiskar hafi drepist í fiskeldi í Tálknafirði. Óhappið varð vegna rafmagnsleysis. Starfsmaður Tungusilungs í Tálknafirði greindi frá því fyrir nokkru í færslu á TikTok að á mánudaginn í síðustu viku þegar Breiðadalslína bilaði hafi verið […]