Fyrrverandi yfirmaður líkhúss við læknaskóla Harvard hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að stela líkamshlutum, sem gefnir voru til vísindarannsókna, og selja þá.