Allt annað hljóð í Maresca

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, kvaðst ánægður hjá félaginu eftir að liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum deildabikarsins með 3-1 sigri gegn Cardiff á útivelli á þriðjudagskvöld. Þetta sagði hann aðeins nokkrum dögum eftir að Ítalinn lýsti yfir mikilli óánægju með aðstæður á bak við tjöldin hjá félaginu. Chelsea hafði áður unnið 2-0 sigur á Everton Lesa meira