Hvetur foreldra til að huga að þessu – „Óbærileg fyrir börn og ungmenni sem finna sig iðulega með öllu vanmáttug í þessum aðstæðum”

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, þingmaður Flokks fólksins og sálfræðingur, hvetur alla foreldra til að huga að því að mörg börn kvíði fyrir jólunum. Áfengisdrykkja foreldra, þá sérstaklega þeirra sem hafi litla eða enga stjórn á henni hafi áhrif. „Besta jólagjöfin sem alkóhólisti getur gefið börnum sínum er að leita sér aðstoðar til að hætta drykkjunni.” Í Lesa meira