Markaðsaðilar meta samrunana ólíklega

ViðskiptaMogginn fjallar um þróun á innlenda markaðnum á árinu sem er að líða og horfur á því næsta í opnuumfjöllun þessa vikuna. Mogens G. Mogensen, forstöðumaður hlutabréfastýringar hjá Íslandssjóðum, segir að það sé margt spennandi í gangi hjá mörgum félögum í Kauphöllinni á árinu 2026