Ís­lensku stelpurnar misstu einn keppnis­dag vegna eldingar­hættu

Íslensku kylfingarnir Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir, Andrea Bergsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir áttu að hefja leik í lokaúrtökumóti Ladies European Tour í gær en ekkert varð af því.