Dæmdur fyrir að nauðga barnungri stúlku

Héraðsdómur Norðurlands vestra hefur dæmt Andrés Pál Ragnarsson, karlmann á fertugsaldri, í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa nauðgað og kynferðislega áreitt stúlku undir 15 ára aldri.