Besti leikmaður heims komst ekki á blað hjá Heimi

Franski knattspyrnumaðurinn Ousmane Dembéle var útnefndur besti leikmaður heims í karlaflokki árið 2025 á verðlaunaafhendingu Alþjóða knattspyrnusambandsins sem fram fóru í Doha í Katar í gær.