Velferðarnefnd Ísafjarðarbæjar ræddi á síðasta fundi sínum um viðauka þjónustusamnings milli félags- og húsnæðismálaráðuneytis, Vinnumálastofnunar og Ísafjarðarbæjar um móttöku flóttamanna. Viðaukinn hefur ekki verið birtur. Velferðarnefndin leggur til við bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar að viðaukinn verði samþykktur. Jafnframt vill velferðarnefnd kanna hvort möguleiki sé á að fækka samþykkt um fjölda flóttamanna úr 40 í 30 manns í […]