Seldu skulda­bréf fyrir 13,7 milljarða til um 20 fjár­festa

Alvotech seldi breytanleg skuldabréf fyrir 108 milljónir dala til hóps um 20 alþjóðlegra fjárfesta í lokuðu útboði.