Leyni­gesturinn hitti Heimi Karls beint í hjarta­stað

Mörg þúsund manns hafa horft á jólaþáttinn af Bítinu í bílnum þar sem leynigesturinn söng lagið Snjókorn falla með vægast sagt frjálsri aðferð.