Heiðar stað­festir fram­boð í stjórn Ís­lands­banka

„Ég held ég sé bara með alla með mér,“ sagði Heiðar sem ræddi um þau tækifæri hann sér hjá Íslandsbanka.