Framherji Barcelona til Bandaríkjanna?

Forráðamenn bandaríska knattspyrnufélagsins Inter Miami hafa mikinn áhuga á pólska landsliðsfyrirliðanum Robert Lewandowski.