Landsliðsfólkið Sara Rún Hinriksdóttir og Tryggvi Snær Hlinason hafa verið valin körfuknattleiksfólk ársins 2025 af Körfuknattleikssambandi Íslands.